Amors bönd og byrði þung er afmorskvæði varðveitt í tónlistarhandritinu Melódíu
Fyrirsögn:
Amors bönd og byrði þung
Lagboði:
Lag nr. 68 í tónlistarhandritinu Melódíu
Höfundur:
Ókunnur
Kvæðagrein:
Afmorskvæði
Kvæði undir sama bragarhætti:
Óvíst
Heimild/kvæðið á prenti:
Amors bönd og byrði þung
beygir mig næsta mjög;
það ert þú, frú Venus ung,
árleg mér veitir slög;
með yndis örvum þín
eykur mér sorg og pín;
mitt hjarta
má kvarta
um hugarins hætta þrá.
álíttu mig nú, elskuleg,
svo angri skiljist frá.

Færðu inn athugasemd