Djákninn tók sér bók í hönd er afmorskvæði með viðlagi varðveitt í tónlistarhandritinu Melódíu
Fyrirsögn:
Djákninn tók sér bók í hönd
Lagboði:
Lag nr. 69 í tónlistarhandritinu Melódíu
Höfundur:
Ókunnur
Kvæðagrein:
Afmorskvæði; Líklega upprunalega danskur sagnadans
Kvæði undir sama bragarhætti:
Óvíst
Heimild/kvæðið á prenti:
Djákninn tók sér bók í hönd
og brátt að dyrunum vendi;
kærust bóndans kyrtlaströnd
kastgrjót eftir sendi.
Stolten Amor! Marteinn föðurbróðir!

Færðu inn athugasemd