Dögling og drottningen

Dögling og drottningen er afmorskvæðivarðveitt í tónlistarhandritinu Melódíu

Fyrirsögn:

Dögling og drottningen

Lagboði:

Lag nr. 80 í tónlistarhandritinu Melódíu

Höfundur:

Ókunnur

Kvæðagrein:

Afmorskvæði;  Líklega upprunalega danskur sagnadans
Kvæði undir sama bragarhætti:

Óvíst

Heimild/kvæðið á prenti:

Dögling og drottningen
dönsuðu’ í kompaní;
eptir gekk stúdenteren
og sló paa symfoní.

Athugasemdir

Færðu inn athugasemd