Ef hýrt upp kviknar hjartans stig

Ef hýrt upp kviknar hjartans stig er afmorskvæði varðveitt í tónlistarhandritinu Melódíu

Fyrirsögn:

Ef hýrt upp kviknar hjartans stig

Lagboði:

Lag nr. 74 í tónlistarhandritinu Melódíu

Höfundur:

Ókunnur

Kvæðagrein:

Afmorskvæði
Kvæði undir sama bragarhætti:

Óvíst

Heimild/kvæðið á prenti:

Ef hýrt upp kviknar hjartans stig,

hvað viltu þá segja við mig?

Ójá, ójá, elskulig,

ansa kært, ef viltu mig.

Athugasemdir

Færðu inn athugasemd