Ástarljóð

Ástarljóð eru ljóð sem tengjast ástinni og tilhugalífi fólks. Ástarljóðin eru flokkuð hér sérstaklega þar sem mörg þeirra eru fegurstu ljóð sem ort hafa verið á íslenska tungu.

Fyrirsagnir kvæðanna:

  1. Ástin í fjarlægð – Upphaf: „Svo fjær mér á vori nú situr þú, sveinn.“ Eftir Steingrím Thorsteinsson (f. 1831. d. 1913).
  2. Eftir Sappho – Upphaf: „Goða það líkast unun er.“ Eftir Bjarna Thorarensen (f. 1786. d. 1841). Lag erlent
  3. Enginn grætur Íslending – Upphaf: „Enginn grætur Íslending.“ Eftir Jónas Hallgrímsson (f. 1807. d. 1845)
  4. Hrannar sunna spök söng – Upphaf: „Hrannar sunna spök söng“. Eftir Pétur Jakobsson (f. um 1740. d. 1797). Sjá einnig barnagælurþulurdansþulur og vikivaka
  5. Kysstu mig hin mjúka mær – Upphaf: „Kysstu mig hin mjúka mær.“ Eftir Bjarna Thorarensen amtmann (f. 1786. d. 1841). Sungið í tvísöng
  6. Kvöldbæn – Upphaf: „Verndi þig englar elskan mín“. Eftir Steingrím Thorsteinsson (f. 1831. d. 1913). Sjá Bjarna Þorsteinsson, bls. 665.
  7. Man ég þá stund – Upphaf: „Man ég þá stund er mættumst fyrsta sinn“. Eftir Guðnýju Þorsteinsdóttur ráðskonu (f. 1892. d. 1971). Lag: Til eru fræ.
  8. Meyjarmissir – Upphaf: „Björt mey og hrein.“ Eftir síra Stefán Ólafsson í Vallanesi (f. 1619. d. 1688)
  9. Ó minn Friðrik allra bezti – Upphaf: „Ó minn Friðrik allra bezti.“ Höf. ókunnur. 
  10. Píkuskrækur – Upphaf: „Ó, mín hjartans ástar bauga brú.“ Eftir Eggert Ólafsson (f. 1726. d. 1768) boðbera upplýsingarinnar. Sungið í tvísöng
  11. Raunakvæði – Upphaf: „Eg veit eina baugalínu.“ Eftir síra Stefán Ólafsson í Vallanesi (f. 1619. d. 1688). Í kvæðasafninu Snót ber kvæðið heitið Minning misstrar unnustu
  12. Sit ég og syrgi mér horfinn – Upphaf: „Sit ég og syrgi mér horfinn.“ Eftir Guðnýju Jónsdóttur frá Klömbrum (f. 1804. d. 1836).  Bragarhátturinn er Solveigarlag.
  13. Sjóferð – Upphaf: „Ég uni á flughröðu fleyi.“ Eftir Hannes Hafstein (f. 1861. d. 1922).
  14. Stjörnuskoðarinn – Upphaf: „Blástjarnan þótt skarti skær“. Eftir Bjarna Thorarensen amtmann (f. 1786. d. 1841)
  15. Stóðum tvö í túni – Upphaf: „Stóðum tvö í túni“. Eftir Víglund Þorgrímsson væna (f. á 10. öld). Dróttkvæð vísa úr Víglundar sögu
  16. Söknuður – Upphaf: „Man eg þig mey,/ er hin mæra sól.“ Eftir Jónas Hallgrímsson (f. 1807. d. 1845). Sungið í tvísöng
  17. Upp við fossinn – Upphaf: „Eitt sinn um þögla óttustund.“ Eftir Hinrik B. Þorláksson (f. 1873. d. 1956)
  18. Þórríðarvísur – Upphaf: „Þórríður/ þú ert ástaryndið mest.“ Höf. ókunnur. Lagboði: Píkuskrækur. Sungið í tvísöng
  19. Þögul nóttin – Upphaf: „Þögul nóttin þreytir aldrei þá sem unnast“. Eftir Pál Ólafsson (f. 1827. d. 1905)