Lystugur, lystugur, lystugur skal ég nú er afmorskvæði varðveitt í tónlistarhandritinu Melodíu. Það er nr. 85 í handritinu. Lagið er íslenskt þjóðlag.
Fyrirsögn:
Lystugur, lystugur, lystugur skal ég nú
Lagboði:
Lag nr. 85 í tónlistarhandritinu Melódíu
Höfundur:
Ókunnur
Kvæðagrein:
Afmorskvæði
Kvæði undir sama bragarhætti:
Óvíst
Heimild/kvæðið á prenti:
Lystugur, lystugur
lystugur skal ég nú
gekk að mér með gleðihót
göfugleg jómfrú;
amorsbág og biðlavönd
og blíðunnar leiti’ um gjörvöll lönd
en engan girnist sú.
